Sveinspróf í júní 2018

Sveinspróf í rafiðngreinum verða haldin í 4. til 12. júní 2018

Umsóknir skulu berast til Fræðsluskrifstofunnar í apríl mánuði.
Umsóknar frestur er til 1. maí.

Sveinsbréfaafhending

Laugardaginn 14. apríl verður haldin sveinsbréfaafhending í rafiðngreinum  á Stórhöfða 27 og hefst kl. 15:00
(Gengið er inn Grafarvogs megin)