Sveinspróf í rafiðngreinum

Sveinspróf í rafiðngreinum verða haldin í desember í rafeindavirkjun
og í febrúar 2018 í rafvirkjun og rafveituvirkjun ef næg þátttaka er.

Umsóknir um þátttöku skulu berast til Fræðsluskrifstofunnar í nóvember.

Umsóknarfrestur rennur út 1. desember.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *