Sveinspróf í rafvirkjun febrúar 2019

Sveinspróf í rafvirkjun  verða haldin í Reykjavík dagana 4 til 13. febrúar 2019 og á Akureyri 4 til 7. febrúar 2019.

Dagskrá  sveinsprófa  er komin hér á heimasíðu undir Sveinspróf í rafvirkjun ásamt prófþáttalýsingu og efnislista.

Samkomulag er við heildsöluna Johan Rönning um að í vikunni fyrir sveinspróf geti próftaki fengið “prófkassa” að láni gegn tryggingu, en hann inniheldur hluta efnis sem notað er í verkleguprófi.

Bréf verður sent á próftaka í janúar með dagskrá og hópaskiptingu,  greiðsluseðill verður sendur í heimabanka próftaka  fyrir sveinsbréfagjaldi.

Umsóknir áttu að berast til Fræðsluskrifstofunnar í nóvember mánuði.
Umsóknar frestur var til 1. desember.

Umsókarfrestur er liðinn og ekki verður tekið við fleiri umsóknum.

Næstu sveinspróf í sterkstraumsgreinum rafiðngreina verður í júní 2019.

Leave a Reply