Um okkur

Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins sér um náms- og starfsþjálfunarsamninga í rafiðngreinum, hefur umsjón með sveinsprófum og stjórnar raunfærnimati í rafiðngreinum.

Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins er að Stórhöfða 27, 110 Reykjavík, sími 540-0160.

Starfsmenn:
Ásmunur Einarsson Verkefnastjóri veikstraumssviðs
isleifur(hjá)rafmennt.is sími 540-0164
Jens Heiðar Ragnarsson Verkefnastjóri sterkstraumssviðs
jens(hjá)rafmennt.is sími 540-0165
Bára Haldórsdóttir Rafbók
bara(hjá)rafmennt.is sími 540-0163/863-3912