Sveinspróf í rafveituvirkjun í júní

Sveinspróf í rafveituvirkjun eru haldin í febrúar og júní ár hvert, ef næg þátttaka fæst.

Haldinn var undirbúningsfundur með próftökum 1. júní 2017 kl.16:30 að Stórhöfða 27 ( gengið inn Grafarvogs meginn )

PrófþátturDagsetningTími
Undirbúningsfundur1. júníkl. 16:30 - 17:15
Aflfræði6. júníkl. 08:30 - 11:50
Teikningar6. júníkl. 13:00 - 15:00
Öryggismál7. júníkl. 08:30 - 10:45
Prófasýning30. júní kl. 13:00 - 15:00

Prófþáttalýsing

Efnislisti júní 2016

Sveinspróf rafveituvirkja, gömul próf