Mat á milli námsgreina

Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins hefur í samvinnu við Fjölbrautarskólann í Breiðholti og Raftækniskólann unnið mat á milli námsgreina. þ.e.a.s hvað sveinn í einni rafiðngrein þarf að bæta við sig í námi til að mega fara í sveinspróf í annarri námsgrein.
Heftið er unnið samkvæmt samningi við Menntamálaráðuneytið.
Viðmið um mat á milli iðngreina í rafiðnaði
Einnig hefur verið metið hvað símsmiður þarf að bæta við sig til að verða rafvirki eða rafvélavirki:
Viðmið um mat á námi símsmiða og rafvirkja eða rafeindavirkja
Unnar hafa verið tillögur um hvað vélstjóri með 4. stigs vélstjórnar réttindi þar að bæta við til að mega fara í sveinspróf í rafvirkjun:
Viðmið um mat á námi 4. stigs vélstjóra og rafvirkja.