Sveinspróf

Menntamálaráðuneytið gefur út reglugerð varðandi sveinspróf .

Sveinspróf í rafvirkjun eru haldin í febrúar og júní ár hvert í Reykjavík og á Akureyri ef næg þátttaka fæst.

Sveinspróf í rafvéla- og rafveituvirkjun eru haldin einu sinni á ári sé þess óskað.

Sveinspróf í rafeindavirkjun eru samþætt lokapófum á  6 og 7. önn í skóla.